send link to app

Önundarfjörður - Flateyri


4.2 ( 8592 ratings )
Intrattenimento Istruzione
Sviluppatore Locatify
Libero

In the interactive GPS audio guide app „Önundarfjördur - Flateyri: Stories from countryside and seaside“.

Find information, stories and pictures regarding more or less all farms in the fjord Önundarfjörður in North-West of Iceland, from Ingjaldssandur in the south-west of the fjord Önundarfjörður to Hvilft which is near the village Flateyri in the north of the fjord.

The app presents 4 different audio tours, walking- and driving tours around the area and services available in this remote area.

At Flateyri are 16 street points of interest around the village and each of them has detailed coverage of local places and events in text, images and audio.

The app takes you on a trip to far away places as; Ingjaldssandur, Valþjófsdalur, Holt, Bjarnardalur, Innfjörður, Breiðadalur and Hvilftarströnd.

The narration in Icelandic is read by the actor Elvar Logi Hannesson and in English by Neil McMahon.

In addition to guided tours, information from various service providers is available.

The company "Houses and People" is responsible for this app in collaboration with the company "Locatify".

----- ÍSLENSKA -----

Í smáforritinu Önundarfjörður - Flateyri: Sögur úr sveit og sjávarbyggð er að finna upplýsingar í máli og myndum um svo til öll býli í Önundarfirði á norðanverðum Vestfjörðum , allt frá Ingjaldssandi ysti í sunnanverðumfirðinum að Hvilft sem er næsti bær innan við þorpið Flateyri.

Á Flateyri eru 16 götuskilti víðsvegar um þorpið og við hvert þeirra er ítarleg umfjöllun. Við alla staðina eru myndir og texti á íslensku sem hægt er að hlýða á í upplestri Elvars Loga
Hannessonar, leikara. Við hvert skilti á Flateyri er texti á ensku, lesinn af Neil McMahon og les hann einnig texta við upplýsingapinna á eftirtöldum fimm stöðum: Ingjaldssandur, Valþjófsdalur, Holt og Bjarnardalur,

Innfjörðurinn í Önundarfirði og loks Breiðadalur og Hvilftarströnd. Auk leiðsagna verða upplýsingar frá ýmsum þjónustuaðilum. Félagið Hús og fólk hefur unnið að gerð smáforritsins í samvinnu við fyrirtækið Locatify.